Forpöntun 2018 Nissan Leaf 2 ZERO Edition 40 Kwh

Verð 3.990.000 kr.

3.990.000 kr.

Nýr

Forpantaðu 2018 Nissan Leaf 2 ZERO Edition núna! 

Nissan Leaf er margverðlaunaður og mest seldi rafbíl í heimi. Nú fæst hann með endingarbetri rafhlöðu, 40kWh, sem skv. framleiðanda dregur allt að 378 km á einni hleðslu. Hann er hlaðinn allskonar tækninýjungum og kemur með Comfort pakka sem inniheldur hita í stýri, fram- og aftursætum!

Nissan Leaf 2 ZERO Edition er sérútgáfa af Nissan Leaf, sem er eingöngu fáanleg í takmörkuðu upplagi í stuttan tíma.
Þessi bíll inniheldur allt sem að Nissan Leaf N-Connecta inniheldur og er auk þess með Pro Pilot.
Bíllinn kemur frá Hollandi og er með fullri verksmiðjuábyrgð.

Dæmi um tækninýungar:

  • ProPILOT– Bíllinn er sjálfkeyrandi við ákveðnar aðstæður
  • ProPILOT Park – Bíllinn getur lagt sjálfur í stæði
  • Rafmagnshandbremsa

Litir í boði eru Brilliant Black og Spring Cloud Metallic.

Heildarverð 3.990.000 kr. (Afhendingartími er í Mars-Apríl 2018)

Vinsamlega hafðu samband í síma  511 2777 til að fá frekari upplýsingar
eða fylltu út bílaleitina okkar Bílaleit

• ABS / EBD / ESP / Hill Start Assist
• Tire Pressure Control System (TPMS)
• Front, Side and Curtain Airbags
• Intelligent Frontal Crash Protection
• Full Light with Adaptive Dimension
• Lane Departure Warning
• Intelligent Driving Assistant
• Cross Traffic Alert
• Blind spot Assistant
• Speed Limiter
• LED Daylight Illumination
• Chassis Control System
• Intelligent Cruise Control (Maintain the set distance for your car)
• Intelligent Frontal Crash Protection (IEB)
• Traffic Signal Recognition
• Highlight with Adaptive Dimension
• Driving Assistant
• Intelligent Nissan Around View Monitor 360 ° color camera) + Detection of moving objects and Fatigue warning
• ISOFIX mounting points behind (2x)
• Halogen headlamps with LED signature
• LED lights rear
• Fog lights for
• ProPILOT 1.0: All Around Driving Support System - Intelligent Driving Assistant - Intelligent Frontal Collision Protection - Detection of moving objects – Blind spot assistant - Traffic sign recognition
STYLING EXTERIOR
• 17 "Alloy Wheels
• Chrome Door Handles
• Privacy Glass
• B Style High Gloss Black
• Mirror Covers in Body Color
• Exterior Mirrors With Integrated Flashing Lights

Árgerð: 2018
Tegund: Nissan
Undirgerð: Leaf
Eldsneyti / Vél: Rafmagn
Skipting: Sjálfskiptur
CO2: 0 g/km
Back to top